
Allur regnboginn í leik- og grunnskóla
Námskeið kennt hjá Endurmenntun 4 og 11 mars 2024
Allur regnboginn í leik- og grunnskóla
Námskeiðið hefur verið kennt í nokkur ár og er hugsað fyrir starfsfólk í leikskólum og yngri bekkjum grunnskóla til að fá betri innsýn inn í kynjafjölbreytileikann og til að geta betur stutt við hann í sínu starfi
